GAMLA GISTIHÚSIÐ

BÓKA GAMLA GISTIHÚSIÐ

GAMLA GISTIHÚSIÐ

Gamla gistihúsið er gistiheimili á tveimur hæðum með gistirými fyrir 19 manns í sjö tveggja manna herbergjum og tveimur þriggja manna staðsett í hjarta Ísafjarðarbæjar.


Frí þráðlaus nettenging er í öllu húsinu ásamt sameiginlegri sjónvarpsstofu á efri hæðinni. Í gistihúsinu er þægilegt bókahorn og sameiginleg setustofa þar sem gestir geta skoðað ferðabæklinga, skrifað póstkort til ömmu, fundið út réttu gönguleiðina eða borið saman bækur sínar við bækur annarra gesta.

Eldunaraðstaða er til staðar með helstu nauðsynjum sem að því lúta.

Gamla gistihúsið er opið allt árið og er reyklaust. 


Innritun og morgunmatur fer fram á Hótel Ísafjörður Torg. Morgunmaturinn er frá 07.00-10.00 og innritun er eftir kl 15.00 og útritun fyrir kl 11.00. 

HERBERGIN


  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Twin Herbergi


Herbergin eru rúmgóð og björt og öll með vaski.

Góð sameiginleg bað- og snyrtiaðstaða er á hvorri hæð. Gistipláss er fyrir tvo fullorðna.

Hægt er að fá barnarúm og dýnur fyrir yngstu gestina. Okkur finnst alltaf gaman að fá börn í heimsókn.




Innritun er frá kl 15:00 á komudegi.

Útritun er fyrir kl: 11:00 á brottfaradegi.


Afbókun þarf að berast tveimur dögum fyrir áætlaða komu. Þú finnur nánari upplýsingar í  bókunarreglum Hótel Ísafjarðar.

Bóka herbergi
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Triple Herbergi


Herbergin eru rúmgóð og björt og öll með vaski.
Góð sameiginleg bað- og snyrtiaðstaða er á hvorri hæð.
Gistipláss fyrir þrjá fullorðna.

Hægt er að fá barnarúm og dýnur fyrir yngstu gestina. Okkur finnst alltaf gaman að fá börn í heimsókn.




Innritun er frá kl 15:00 á komudegi.

Útritun er fyrir kl: 11:00 á brottfaradegi.


Afbókun þarf að berast tveimur dögum fyrir áætlaða komu. Þú finnur nánari upplýsingar í bókunarreglum Hótel Ísafjarðar.

Bóka herbergi

GALLERÍ


UMSAGNIR

Share by: